Umferð einstakra RHnet aðila er flutt um samtengisambönd við aðra netþjónustuaðilia. Um tengingu við Vodafone, er flutt umferð til og frá útibúi Háskólans á Akureyri í Hafnarfirði.
Um tenginu við Símann er flutt umferð til og frá Háskólanum á Hólum.
Í þessum tilfellum er umferð ekki mæld sérstaklega við viðkomandi, heldur einungis heildarumferð safnsambands.
Tenging til Vodafone | Núverandi ástand | Sambandsslit |
Tenging til Símnet | Núverandi ástand | Sambandsslit |